fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Ætlar að leika Daft Punk á kirkjuorgel

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 11. júní 2021 12:44

Kristján Hrannar Pálsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næsta miðvikudag gefst aðdáendum franska rafdúósins Daft Punk einstakt tækifæri til að hlusta á plötuna Discovery endurútsetta fyrir orgel, þar sem organistinn Kristján Hrannar Pálsson leikur plötuna í gegn, lag fyrir lag, á kirkjuorgel Laugarneskirkju. Atburðurinn fer fram Þann 16. júní næstkomandi, klukkan 20:00.

Platan Discovery með franska rafdúóinu Daft Punk er ein áhrifamesta poppplata síðustu áratuga. Hún kom út árið 2001 og fagnar því 20 ára afmæli á árinu. Daft Punk hætti í lok árs 2020 og því telja tónleikahaldarar við hæfi að staldra við og heiðra sveitina.

Miðaverð verður 2.500 krónur, en miðasala fer fram á tix.is og við inngang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki