fbpx
Miðvikudagur 23.júní 2021
Fókus

Vörpuðu fram sprengju í endurkomuþættinum – Ástin ekki bara á skjánum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 27. maí 2021 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Friends-þáttanna fengu loks ósk sína uppfyllta í gær þegar endurkomuþáttur (e. reunion) fór í loftið. Það var margt sem kom fram í þættinum, meðal annars svöruðu leikararnir spurningunni: „Voru Ross og Rachel í pásu?“

Sjá einnig: Voru Ross og Rachel í „pásu“? Nú hafa leikararnir svarað því

En það var ekki það svakalegasta sem kom fram í þættinum. Jennifer Aniston og David Schwimmer vörpuðu fram sprengju og viðurkenndu að þau komust mjög nálægt því að byrja saman í alvöru. En um leið og annað þeirra var tilbúið fyrir samband, var hitt það ekki.

„Við vorum mjög skotin í hvor öðru. En við vorum eins og tvö skip að sigla fram hjá hvort öðru, annað okkar alltaf í sambandi,“ sagði David í þættinum.

„Við nýttum alla ástina sem við bárum til hvors annars í Ross og Rachel,“ sagði Jennifer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Sara var gift þegar hún varð ástfangin af öðrum manni – „Við tók erfitt tímabil í kringum skilnaðinn“

Sara var gift þegar hún varð ástfangin af öðrum manni – „Við tók erfitt tímabil í kringum skilnaðinn“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Frosti Gnarr og Erla Hlín gengu í það heilaga

Frosti Gnarr og Erla Hlín gengu í það heilaga
Fókus
Í gær

Fylgdarkona afhjúpar 5 óvænta hluti sem kveikja í karlmönnum – „Konur þurfa að vita þetta“

Fylgdarkona afhjúpar 5 óvænta hluti sem kveikja í karlmönnum – „Konur þurfa að vita þetta“
Fókus
Í gær

Rukka 2.990 krónur fyrir ristað brauð með lárperu og eggi – „Ekki furða að maður eigi í vandræðum að kaupa sér íbúð“

Rukka 2.990 krónur fyrir ristað brauð með lárperu og eggi – „Ekki furða að maður eigi í vandræðum að kaupa sér íbúð“
Fókus
Í gær

Vísa alfarið á bug vinslitum í kjölfar þess að tískusamstarfi lauk – „Ofboðslega þakklát“

Vísa alfarið á bug vinslitum í kjölfar þess að tískusamstarfi lauk – „Ofboðslega þakklát“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingó opinberar ástina

Ingó opinberar ástina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru stærstu íslensku OnlyFans-stjörnurnar – Gyðjan á Spáni ber höfuð og herðar yfir aðra

Þetta eru stærstu íslensku OnlyFans-stjörnurnar – Gyðjan á Spáni ber höfuð og herðar yfir aðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skrifstofufólki brá heldur betur í brún þegar það horfði út um gluggann – Sjáðu myndbandið

Skrifstofufólki brá heldur betur í brún þegar það horfði út um gluggann – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hryllingshús stjörnunnar selt á 220 miljónir – Kynlífssértrúarsöfnuður starfræktur innan veggja þess

Hryllingshús stjörnunnar selt á 220 miljónir – Kynlífssértrúarsöfnuður starfræktur innan veggja þess