fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Bergur Ebbi hefur átt betri daga: „Þetta lítur hrikalega illa út á öryggismyndavélum“

Fókus
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 12:30

Bergur Ebbi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bergur Ebbi Benediktsson, tónlistarmaður, pistlahöfundur og skemmtikraftur, hefur aldeilis átt betri daga. Hann segir frá því á Twitter.

„Stanslaus gubbupest á heimilinu frá fimmtudegi til þriðjudags. Þrjú börn að gubba og ég að þrífa upp og líka gubba,“ segir hann.

„Þrifið upp jafnóðum. Þvottavélin í stanslausum snúning allan tímann, en það var svo mikið gubbað á baðherbergisgólfið að mér fannst hefðbundin hreinsiefni bara ekki duga lengur. [Ég] var því mættur í Krónuna (eftir svefnlausa nótt) við opnum kl. 9 í leit að sterkum hreinsiefnum. Stóð þar við hreinsiefnahilluna, grár í framan, lamaður af þreytu, í góðan hálftíma og las aftan á allskonar Ajax brúsa. Þetta lítur hrikalega illa út á öryggismyndavélum. Endaði samt á að kaupa eitthvað sustainable danskt svans-vottað drasl sem lyktar eins og gubb. Og hér með lýkur þessari nóvembersögu.“

Það kannast líklegast flestir foreldrar við þessa kunnuglegu sögu þegar gubbupestin bankar upp að dyrum. Við óskum Bergi og fjölskyldu hans góðum bata sem fyrst!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“