fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Elín Kára – „Stutt og laggott verkefni sem gefur góða tilfinningu“

Elín Kára
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur 5 – tiltekt

Verkefni dagsins er mjög einfalt og mjög nauðsynlegt. Ég hvet þig eindregið til að gera þetta verkefni að venju uppá nánast hvern einasta dag.

Verkefni dagsins

Tæmdu allar ruslafötur heimilisins og settu nýjan poka.

Stutt og laggott verkefni sem tekur mjög stuttan tíma og gefur virkilega góða tilfinningu. Fyrir þá sem eru í stuði, þá er tilvalið að þrífa ruslaskápinn í leiðinni…

Smá tips: það er sniðugt að geyma tóma poka í botninum á ruslafötunni – þá þarftu ekki að leita að poka til að setja nýjan eftir að þú hefur farið út með ruslið. Það gæti orðið til þess að þú lætur ruslið ekki yfirfyllast.

Stutt „ég skil ekki“ móment: ég skil ekki af hverju fólk fer ekki út með ruslið áður en það verður yfirfullt… ég bara skil það ekki! (Ég þarf svo sem ekki að skilja allt).

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki