fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Æfði ekki í dag – Viðræður ganga vel

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Boniface æfði ekki með Bayer Leverkusen í dag og virðist færast nær því að ganga í raðir sádiarabíska félagsins Al-Nassr.

Um er ræða öflugan 24 ára gamlan Nígeríumann sem er með sjö mörk á þessari leiktíð. Al-Nassr, með Cristiano Ronaldo innanborðs, vill fá hann til að leysa af Anderson Talisca sem er á förum til Fenerbahce í Tyrklandi.

Fulltrúar Al-Nassr mættu til Þýskalands í gær til að hefja viðræður við bæði Boniface og Leverkusen. Viðræður ganga vel þó ekkert sé í höfn enn.

Boniface er samningsbundinn Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar