fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Tvö ensk lið skoða það að fá Grealish

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish gæti yfirgefið Manchester City á næstunni og tvö lið á Englandi hafa áhuga. Daily Mail segir frá.

Grealish gekk í raðir City frá Aston Villa fyrir 100 milljónir punda 2021 en hefur ekki alveg staðið undir þeim verðmiða.

Daily Mail segir Tottenham og Newcastle nú skoða það að fá leikmanninn til sín frá City, en Grealish á tvö og hálft ár eftir af samningi sínum á Etihad.

City hefur verði í tómu tjóni á þessari leiktíð eftir að hafa verið óstöðvandi undanfarin ár. Er liðið 14 stigum frá toppliði Liverpool, sem einnig á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina