fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 10:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes grét þegar skipti hans til Tottenham frá Sporting gengu ekki upp árið 2019. Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail.

Samkomulag hafði náðst milli aðila sumarið 2019 en að lokum gat Tottenham ekki gengið að því hvernig Sporting vildi að greiðslum fyrir Portúgalann yrði háttað. Það var því gengið frá viðræðunum.

Varð þetta til þess að Fernandes grét á skrifstofu framkvæmdastjóra Sporting, í kjölfar þess að hann fékk tíðindin.

Aðeins nokkrum mánuðum síðar var Fernandes þó genginn í raðir Manchester United. Hefur hann verið einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár og ber hann fyrirliðabandið einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 1 klukkutíma
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera