fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að einhverjir leikmenn Chelsea munu leitast eftir því að komast burt frá félaginu í janúar.

Chelsea er með mjög stóran leikmannahóp og er ekki pláss fyrir alla leikmenn í deildarkeppni en ungstirnin fá sína leiki í Sambandsdeildinni.

Samkvæmt Fabrizio Romano er hinn 21 árs gamli Cesare Casedei að leitast eftir sölu í janúarglugganum eftir fá tækifæri í vetur.

Casedei kom til Chelsea frá Inter Milan árið 2022 en hefur aðeins spilað 17 leiki fyrir liðið hingað til.

Casedei vill fá að byrja fleiri leiki og er að horfa annað en hann kvartaði sjálfur yfir litlum spilatíma á síðustu leiktíð undir Mauricio Pochettino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning