fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Spilaði í einum ótrúlegasta leik ársins – ,,Öll fjölskyldan var hágrátandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 15:00

Marc Casado/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir hérlendis sem urði vitni að því þegar Barcelona vann ótrúlegan sigur í spænsku úrvalsdeildinni fyrr á tímabilinu.

Barcelona vann þar El Clasico gegn Real Madrid 0-4 á útivelli en mikill rígur er á milli þessara félaga.

Hinn ungi Marc Casado er að stíga sín fyrstu skref fyrir aðallið Barcelona en hann er 21 árs gamall og á að baki einn landsleik.

Casado var himinlifandi eftir þennan ákveðna leik og viðurkennir að fjölskylda hans hafi verið hágrátandi horfandi á viðureignina.

,,Þegar við unnum Real Madrid 4-0 á Bernabeu, það var besti dagur lífs míns á vellinum hingað til,“ sagði Casado.

,,Fjölskyldan sagði við mig að þau hefðu verið hágrátandi allan leikinn. Ég hata ekki Real Madrid en ég er mikill stuðningsmaður Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Vestri spilar við Val í úrslitum

Vestri spilar við Val í úrslitum