fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Mætir til Parísar í dag til að ganga frá öllu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 12:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Asensio er á barmi þess að ganga í raðir Paris Saint-Germain.

Þessi 27 ára gamli leikmaður er að verða samningslaus hjá Real Madrid og er því frjáls ferða sinna. Hann hefur valið að halda til Parísar.

Asensio skrifar undir fjögurra ára samning við PSG. Hann mætir til Frakklands í dag til að ganga frá síðustu smáatriðum og gangast undir læknisskoðun.

Spánverjinn hefur verið hjá Real Madrid í átta ár, án þess þó að festa sig í sessi í byrjunarliði.

Hann hefur þó verið hluti af mögnuðum liðum Real Madrid, unnið spænska meistaratitilinn og Meistaradeildina í þrígang sem dæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild