fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Ásakar fjölmiðlana um lygar – ,,Enginn getur sagt annað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordi Alba, leikmaður Barcelona, ásakar fjölmiðla um lygar og neitar því að hann vilji ekki taka á sig launalækkun.

Spænskir miðlar greindu frá því í vikunni að Alba væri fastur á sínu og væri ekki tilbúinn að lækka laun sín til að hjálpa félaginu sem er í fjárhagsvandræðum.

Alba þvertekur fyrir þessar sögusagnir en hann hefur leikið með félaginu í mörg ár og verður samningslaus næsta sumar.

,,Það eru svo margar lygasögur sem hafa birst í fjölmiðlum en ég hef alltaf verið til staðar og enginn getur sagt annað,“ sagði Alba sem er 33 ára gamall.

,,Það eru hlutir sem særa þig en þú þarft að eiga við þetta. Ég veit sannleikann og ég er pollrólegur. Minn vilji er að hjálpa félaginu og sjá til þess að báðir aðilar séu sáttir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM