fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Spyr sig hvort ekki þurfi að breyta reglunum í Laugardal – „Skandall“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 20:00

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn 433.is er á dagskrá Hringbrautar öll mánudagskvöld. Í þetta skiptið fékk Lengjudeild karla nóg pláss en einnig var farið yfir svakalega viku sem er framundan í Evrópuboltanum.

Kódrengir voru til að mynda til umræðu. Framtíð félagsins er í lausu lofti. Sem stendur mun það taka þátt í Lengjudeildinni í sumar.

FH á í viðræðum um að taka yfir félagið. Ef það gengur ekki eftir tekur Ægir líklega sæti Kórdrengja í deildinni.

„Þetta staðfestir fyrir manni það sem maður hefur heyrt um hversu mikilvægur Davíð Smári var. Hann gegndi öllum störfum þarna,“ segir íþróttablaðamaðurinn Aron Guðmundsson í þætti kvöldsins.

„Mér finnst í raun skandall að þessu sé leyft að ganga svona langt. Við erum komnir inn í Lengjubikarinn núna og það er ekki klárt hvort liðið verði með í Lengjudeildinni í sumar.

Ég ætla ekki að kenna KSÍ um þetta en það þarf greinilega að fara í einhverja reglugerðarbreytingu. Að leyfa þessu að dragast fram í miðjan febrúar ætti ekki að þekkjast.“

Umræðuna og þáttinn í heild má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
Hide picture