fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Frá keppni í allt að mánuð eftir enn eitt áfallið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 16:00

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James verður frá í allt að mánuð eftir að hafa meiðst í leik Chelsea gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Bæði hann og félag hans Chelsea staðfesta þetta.

James hefur verið að glíma við meiðsli á hné. Sáu þau til að kappinn fór ekki á Heimsmeistaramótið í Katar með enska landsliðinu.

Hann opnaði sig um erfiðleika á þessu ári vegna meiðsla í gær.

„2022 hefur verið mitt erfiðasta ár hingað til,“ skrifaði James á samfélagsmiðla.

„Mig langar bara að þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn. Ég tek svo sannarlega eftir honum.

Þetta hefur haft áhrif á mig andlega. Ég er að reyna að vinna með þau spil sem mér hafa verið gefin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf