fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hreint ótrúleg staðreynd um tímabil Haaland hingað til

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland hefur verið hreint magnaður frá komu sinni til Manchester City frá Dortmund í sumar.

Norski framherjinn skoraði tvö mörk í 3-1 sigri City á Leeds í gær. Hann er þar með kominn með tuttugu mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Það er athyglisvert í ljósi þess að markahæstu menn síðustu leiktíðar í deildinni voru með 23 mörk í lok hennar. Það voru þeir Heung-Min Son og Mohamed Salah.

Son og Salah voru markahæstir í fyrra.

Haaland vantar því aðeins þrjú mörk til að jafna þann fjölda. Þó eru aðeins fimmtán leikir búnir af leiktíðinni og 23 leikir eftir.

Undirstrikar þetta magnað tímabil Haaland hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður