fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Líka rekinn í dag eftir slæmt tap í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 19:05

Domenico Tedesco (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig í Þýskalandi hefur ákveðið að reka stjóra sinn Domenico Tedesco úr starfi eftir 4-1 tap í Meistaradeildinni í gær.

Þessi ákvörðun kemur kannski ekki mikið á óvart en Leipzig var á heimavelli og var talið mun sigurstranglegra liðið.

Tedesco hefur verið heitur í sessi í dágóðan tíma en Leipzig hefur aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum í Þýskalandi.

Síðasta leik lauk með 4-0 tapi gegn Frankfurt og hefur liðið fengið á sig átta mörk í aðeins tveimur leikjum.

Tedesco var um tíma vinsæll hjá Leipzig og kom liðinu í undanúrslit Evrópudeildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores
433Sport
Í gær

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
Sport
Í gær

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030