fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Beiðni Costa samþykkt – Læknisskoðun á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beiðni Diego Costa um atvinnuleyfi á Englandi hefur nú verið samþykkt. Hann ætti því að ganga í raðir Wolves á allra næstunni.

Beiðni brasilíska framherjans, sem varð Englandsmeistari með Chelsea árið 2017, var hafnað á dögunum en hefur nú verið samþykkt.

Sasa Kalajdzic sleit krossband í sínum fyrsta leik með Wolves á dögunum og félagið fær Costa á frjálsri sölu í hans stað.

Costa mun fljúga til Englands í kvöld og gangast undir læknisskoðun hjá Wolves á morgun. Standist hann hana fær leikmaðurinn samning hjá Wolves út þessa leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur