fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Aðgangseyrir rennur óskiptur til aðstandenda harmleiksins á Blönduósi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 15:30

Frá vettvangi á Blönduósi. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augnablik og Kormákur/Hvöt mætast í 3 deild karla um næstu helgi en allur aðgangseyrir mun renna óskipt til aðstandenda skotárásar á Blönduósi í síðasta mánuði.

Árásarmaður skaut einn til bana og særði annan í heimahúsi við Hlíðarbraut á Blönduósi. Árásarmaðurinn lést á vettvangi. Kári Kárason varð fyrir skoti en Kári missti eiginkonu sína, Evu Hrund Pétursdóttur í árásinni. Hefur verið talið að sonur þeirra, gestkomandi á heimilinu, ætti þátt í dauða byssumannsins.

Augnablik segir í færslu á Twitter. „Kormákur/Hvöt kemur í heimsókn til okkar næstu helgi. Rukkað verður 1500kr inn á leikinn og mun aðgangseyrinn renna óskiptur til aðstandenda hins sorglega atburðs síðasta mánaðar. Viljum sjá sem flesta á laugardaginn kl. 14 í Fífunni!,“ segir í færslu Augnabliks.

Kormákur/Hvöt er sameiginlegt lið frá Blönduósi og Hvammstanga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir