fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Tuchel í áfalli – Var boðaður á símafund og grátbað um að verða ekki rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 13:30

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel var í áfalli þegar hann fékk fréttirnar um að Chelsea hefði ákveðið að reka hann úr starfi í morgun.

Chelsea tapaði gegn Dinamo Zagreb í Króatíu í gær, Todd Bohely eigandi félagsins hafði hins vegar ákveðið að reka Tuchel úr starfi fyrir það.

Tuchel var stjóri Chelsea í 18 mánuði og vann Meistaradeildina á þeim tíma. Tuchel mætti snemma á æfingasvæði Chelsea í dag og var beðinn um að mæta á símafund.

Þar fékk Tuchel þær fréttir að hann væri nú án vinnu en samkvæmt enskum blöðum grátbað Tuchel um meiri tíma. Hann sagðist telja sig geta snúið við slakri byrjun liðsins.

Tuchel talaði fyrir tómum eyrum þegar hann bað um meiri tíma en allt stefnir í að Graham Potter stjóri Brighton taki við starfi hans.

Fréttir hafa borist þess efnis í dag að leikmenn Chelsea hafi fengið nóg af Tuchel og hans vinnubrögðum sem varð honum að falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur