fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ítalía: Atalanta komið á toppinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. september 2022 20:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta er komið í toppsætið í Serie A á Ítalíu eftir leik við Monza á útivelli í kvöld.

Atalanta er eitt af fjórum taplausu liðum Serie A og er með 13 stig á toppnum eftir 2-0 útisigur á nýliðunum.

Fimm umferðir eru búnar og er Atalanta tveimur stigum á undan bæði Napoli og AC Milan sem eru í öðru og þriðja sæti.

Tveir aðrir leikir fóru fram í kvöld en Þórir Jóhann Helgason var ekki með Lecce sem tapaði 1-0 gegn Torino.

Salernitana og Empoli skildu þá jöfn 2-2 í fjörugri viðureign.

Monza 0 – 2 Atalanta
0-1 Rasmus Hojlund
0-2 Marlon(sjálfsmark)

Salernitana 2 – 2 Empoli
0-1 Martin Satriano
1-1 Pasquale Mazzocchi
2-1 Boulaye Dia
2-2 Sam Lammers

Torino 1 – 0 Lecce
1-0 Nikola Vlasic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga