fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

„Ég verð helsti stuðningsmaður Liverpool“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sama hver fer frá Liverpool, með þessa stuðningsmenn, mun sakna þeirra því þetta eru bestu stuðningsmenn í heimi,“ sagði Sadio Mane. Það er nú staðfest að hann er farinn frá Liverpool til Bayern Munchen, þar sem hann skrifaði undir samning til ársins 2025.

„Ég elska ykkur,“ sagði Mane við stuðningsmenn Liverpool. „Ég naut þess að spila hér. Að spila á Anfield gefur manni svo mikinn kraft vegna stuðningsmannanna.“

Mane mun heimsækja Liverpool fljótlega. „Ég á húsið mitt í Liverpool áfram svo ég kem aftur. Ég kem aftur og heilsa og horfi á Liverpool spila.“

Þá mun Senegalinn áfram styðja Liverpool þrátt fyrir að vera kominn í annað félag.

„Ég verð helsti stuðningsmaður Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“