fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Skotinn til bana í Norsborg

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 03:55

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

18 ára maður var skotinn til bana í Norsborg í Botkyrka, sem er sunnan við Stokkhólm, í gærkvöldi. Lögreglunni barst tilkynning um að maður, með skotáverka, hefði fundist á bílastæði í Norsborg. Hann var fluttur á sjúkrahús en var úrskurðaður látinn skömmu eftir komuna þangað.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að maðurinn hafi verið skotinn mörgum skotum. Blaðið segist hafa heimildir fyrir að maðurinn hafi verið á leið heim af íþróttaæfingu þegar hann var skotinn.

Talsmaður lögreglunnar sagði í nótt að ekki liggi ljóst fyrir hvort maðurinn var skotinn á bílastæðinu þar sem hann fannst eða hvort vettvangurinn sé annars staðar.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“