fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þorvaldur um mál Rúnars og Sölva: „Ég hef meiri áhyggj­ur ef hann velti sér upp úr þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. maí 2021 08:36

Þorvaldur Örlygsson tekur slaginn við Guðna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík tók á móti Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla í gær. Nýliðarnir unnu nokkuð óvæntan 2-0 sigur. Þetta var fyrsti leikur Stjörnunnar eftir uppsögn Rúnars Páls Sigmundssonar í vikunni. Þorvaldur Örlygsson stýrir liðinu nú.

Uppsögn Rúnars kom eins og þruma úr heiðskíru lofti í síðustu viku en eftir átta ár vildi Rúnar hætta, tímasetningin kom mest á óvart en Rúnar sagði upp eftir fyrstu umferð í deildinni.

„Hann hef­ur staðið sem gríðarlega vel og þetta kom öll­um á óvart, sér­stak­lega mér og þetta var ekki það sem ég bjóst við og vildi en staðan er þessi og þegar hún kem­ur er verður að aðlaga sig að því og halda áfram,“ sagði Þorvaldur við Morgunblaðið um óvænta uppsögn Rúnars.

Sölvi Snær Guðbjargarson hefur verið nefndur sem ein af ástæðum þess að Rúnar sagði upp. Í hinum ýmsu fjölmiðlum hefur það komið fram að stjórn Stjörnunnar hafi verið ósátt við það að Rúnar hafi spilað Sölva í fyrsta leik gegn Leikni. Sölvi á aðeins nokkra mánuði eftir af samningi sínum og hefur Breiðablik rætt við hann,.

„Sölvi spilaði í dag og spilaði í síðasta leik. Það hef­ur verið talað um að samn­ing­ur hans renni út í haust en við skoðum það eins og með alla aðra leik­menn, við höld­um áfram með það. Ég hef ekki fylgst með allri umræðu um hans mál og er ekki að velta. Það er hins­veg­ar með svona ung­an dreng, ég hef meiri áhyggj­ur ef hann velti sér upp úr þessu en hann hef­ur staðið sig vel,“ sagði Þorvaldur við Morgunblaðið en viðtalið má lesa í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“