fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

„Þau gætu uppgötvað að ást þeirra sé eina sanna ástin sem þau finna í þessu lífi“

Fókus
Laugardaginn 12. september 2020 11:30

Manuela og Eiður. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástin kviknaði í sumar hjá fegurðardrottningunni og athafnakonunni Manuelu Ósk Harðardóttur og kvikmyndaframleiðandanum Eiði Birgissyni. Manuela varð 37 ára á dögunum og deildi í tilefni þess mynd af sér og Eiði á Instagram.

„Ég beið bara í 37 ár eftir fullkomnum afmælisdegi,“ sagði hún.

https://www.instagram.com/p/CEh1pKAh-9O/

Við ákváðum að skoða hvernig Manuela og Eiður eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Manuela er Meyja og Eiður er Fiskur. Það er oft talað um að þetta sé besta mögulega pörunin af öllum stjörnumerkjunum. Fiskurinn er hugsjónamaður og á það til að gleyma sér í dagdraumum. Hann er blíður, draumkenndur og finnur til með öðrum. Meyjan er dugnaðarforkur og fylgir nákvæmri rútínu. Hún á það til að fá kvíðakast ef aðeins einn lítill hlutur fer úr skorðum.

Pörun þessara merkja er svo fullkomin vegna þess hversu ólík þau eru. Þau gera hvort annað að betri manneskjum og bæta hvort annað upp.

Ef Meyjan og Fiskurinn eru nógu lengi saman til að læra inn á hvort annað og samband sitt, þá gætu þau uppgötvað að ást þeirra sé eina sanna ástin sem þau finna í þessu lífi.

Manuela Ósk Harðardóttir

29. ágúst 1983

Meyja

  • Trygg
  • Ljúf
  • Vinnusöm
  • Hagsýn
  • Feimin
  • Of gagnrýnin

Eiður Örn Birgisson

6. mars 1980

Fiskur

  • Ástúðlegur
  • Listrænn
  • Vitur
  • Blíður
  • Dagdreyminn
  • Treystir of mikið
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Í gær

Missti andlitið þegar hún heyrði hvað lánið hafði margfaldast mikið

Missti andlitið þegar hún heyrði hvað lánið hafði margfaldast mikið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin