fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder, goðsögn Hollands, segir að hann hafi verið jafn hæfileikaríkur og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Sneijder átti mjög góðan feril en var hins vegar ekki talinn einn af allra bestu leikmönnum heims.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá verð ég að viðurkenna það að ég hefði getað komist á sama stað og Messi og Ronaldo ef ég hefði sýnt sama metnað,“ sagði Sneijder.

,,Ég vildi ekki gera það og ég sé ekki eftir því. Það er ekki að ég hafi ekki getað það, ég vildi það bara ekki.“

,,Ég naut ferilsins bæði innan sem utan vallar. Ég vann alla mögulega bikara sem leikmaður svo ég sé ekki eftir neinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“