fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder, goðsögn Hollands, segir að hann hafi verið jafn hæfileikaríkur og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Sneijder átti mjög góðan feril en var hins vegar ekki talinn einn af allra bestu leikmönnum heims.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá verð ég að viðurkenna það að ég hefði getað komist á sama stað og Messi og Ronaldo ef ég hefði sýnt sama metnað,“ sagði Sneijder.

,,Ég vildi ekki gera það og ég sé ekki eftir því. Það er ekki að ég hafi ekki getað það, ég vildi það bara ekki.“

,,Ég naut ferilsins bæði innan sem utan vallar. Ég vann alla mögulega bikara sem leikmaður svo ég sé ekki eftir neinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband