fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Neitar því að klára tímabilið og verður líklega liðsfélagi Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. júní 2020 13:00

Ryan Fraser - Aaron Wan -Bissaka

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Fraser kantmaður Bournemouth hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Eddie Howe ætlar ekki að nota hann í þeim tveimur leikjum sem hann getur.

Samningur Fraser við Bournemout er á enda í lok júní og hefur hann hafnað því að framlengja hann út tímabili.

Fraser er sagður nálægt því að skrifa undir hjá Everton. „Ég hef notið þess að vinna með Ryan, þegar þú skoðar feril hans þá hefur hann bætt sig mikið hérna,“ sagði Howe, stjóri Bournemouth.

„Hann átti ekki skilið þessi endalok, þessar aðstæður komu upp og ég finn til me honum. Þetta er erfið staða.“

„Þetta kemur ekki á óvart, við höfum vitað í talsverðan tíma að Ryan ætlaði ekki að gera nýjan samning. Hann hefur spilað sinn síðasta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn