Það er hörkuleikur á dagskrá hér heima í kvöld en HK og FH hefja þá leik í efstu deild karla í knattspyrnu.
HK fær FH í heimsókn í Kórinn en um er að ræða fyrsta leik liðanna í deildinni á þessu tímabili.
Það verður vonandi ekkert gefið eftir og fá áhorfendur eitthvað fyrir peninginn.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
HK:
Arnar Freyr Ólafsson
Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Leifur Andri Leifsson
Birkir Valur Jónsson
Arnþór Ari Atlason
Bjarni Gunnarsson
Ásgeir Marteinsson
Ólafur Örn Eyjólfsson
Hörður Árnason
Alexander Freyr Sindrason
Valgeir Valgeirssson
FH:
Gunnar Nielsen
Hörður Ingi Gunnarsson
Hjörtur Logi Valgarðsson
Steven Lennon
Baldur Sigurðsson
Jónatan Ingi Jónsson
Björn Daníel Sverrisson
Atli Guðnason
Morten Beck
Guðmundur Kristjánsson
Guðmann Þórisson