fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Byrjunarlið HK og FH: Daníel Hafsteins á bekknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hörkuleikur á dagskrá hér heima í kvöld en HK og FH hefja þá leik í efstu deild karla í knattspyrnu.

HK fær FH í heimsókn í Kórinn en um er að ræða fyrsta leik liðanna í deildinni á þessu tímabili.

Það verður vonandi ekkert gefið eftir og fá áhorfendur eitthvað fyrir peninginn.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

HK:
Arnar Freyr Ólafsson
Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Leifur Andri Leifsson
Birkir Valur Jónsson
Arnþór Ari Atlason
Bjarni Gunnarsson
Ásgeir Marteinsson
Ólafur Örn Eyjólfsson
Hörður Árnason
Alexander Freyr Sindrason
Valgeir Valgeirssson

FH:
Gunnar Nielsen
Hörður Ingi Gunnarsson
Hjörtur Logi Valgarðsson
Steven Lennon
Baldur Sigurðsson
Jónatan Ingi Jónsson
Björn Daníel Sverrisson
Atli Guðnason
Morten Beck
Guðmundur Kristjánsson
Guðmann Þórisson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“