fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Veit að hann þarf að sanna sig hjá Manchester United – Er framtíðin þar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Dalot, leikmaður Manchester United, viðurkennir að hann þurfi enn að sanna það að hann eigi skilið að byrja hjá félaginu.

Dalot er 21 árs gamall en hefur aðeins spilað 33 leiki síðan hann kom frá Porto fyrir tveimur árum.

,,Það er gott að finna fyrir sjálfstrausti á ný og að vera sannnfærður um eigið líkamsstand,“ sagði Dalot.

,,Ég mun halda áfram og sjá til þess að ég eigi skilið að spila hér. Þess vegna kom ég hingað.“

,,Ég vil verða besti hægri bakvörður sem ég get orðið fyrir Manchester United. Ég held að ég sé nógu góður og ég þarf að sanna það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Í gær

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Í gær

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar