fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Simeone ákveðinn: Get ekki spilað þeim saman

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekki til greina fyrir Atletico Madrid að nota Diego Costa og Alvaro Morata saman í fremstu víglínu.

Þetta segir Diego Simeone, stjóri Atletico, en báðir leikmennirnir munu heimta að fá spilatíma.

Það mun þó ekki gerast og þarf annar þeirra að sætta sig við bekkinn í næstu leikjum.

,,Að nota Morata og Costa saman, það er ekki eins og á undirbúningstímabilinu. Ég er ekki með lið sem getur stutt tvo framherja,“ sagði Simeone.

,,Ég vil nýta mér styrk eins þeirra þar til að þeir geta mögulega spilað saman. Þess vegna hef ég útskýrt að Alvaro og Costa spila ekki saman þegar Alvaro er heill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð