fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Hvetur undrabarnið til að hafna Manchester United: ,,Auðvelt að velja Chelsea“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hvetur Kai Havertz til að hafna Manchester United í sumar ef tilboð berst.

Havertz er 20 ára gamall miðjumaður Bayer Leverkusen og er á óskalista margra stærstu félaga heims.

Hamann er aðdáandi leikmannsins og væri til í að sjá hann velja Chelsea frekar en United.

,,Manchester United er ekki eins heillandi og áður fyrr. Þeir eru enn stærsta félag Englands en þarna eru mörg vandamál,“ sagði Hamann.

,,Ef það var biti á markaðnum fyrir nokkrum árum hafði United samband fyrst. Ég tel að það sé ekki þannig í dag.“

,,Þegar leikmaður eins og Kai Havertz skiptir um félag og gerir fimm ára samning þá er það Meistaradeildin sem skiptir máli.“

,,Ef ég horfi á Chelsea þá eru þeir með Frank Lampard sem stjóra sem gerði líka frábæra hluti sem leikmaður og ég held að þeir séu á uppleið.“

,,Ef ég horfi á félögin núna og eftir kannski tvö eða þrjú ár þá væri auðvelt fyrir mig að velja Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Í gær

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Í gær

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar