fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Markaveisla í Mjólkurbikarnum – Framlengt á Húsavík

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júní 2020 21:10

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði ekki mörkin í Mjólkurbikar karla í kvöld en önnur umferð keppninnar hófst.

Þrír stórsigrar voru á dagskrá en Kórdrengir, Leiknir R. og Keflavík skoruðu öll fimm mörk eða fleiri.

Leiknir valtaði yfir Kára, Keflavík fór létt með Björninn og Kórdrengir tóku Hamar í kennslustund í 6-0 sigri.

Það var framlengt í einum leik en það var í viðureign Völsungs og Þórs. Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli.

Hér má sjá úrslit og markaskorara.

Kórdrengir 5-0 Hamar
1-0 Aaron Spear
2-0 Jordan Damachoua
3-0 Jordan Damachoua
4-0 Arnleifur Hjörleifsson
5-0 Arnleifur Hjörleifsson

Leiknir R. 5-0 Kári
1-0 Máni Austmann Hilmarsson
2-0 Daníel Finns Matthíasson
3-0 Sævar Atli Magnússon
4-0 Daníel Finns Matthíasson
5-0 Daníel Finns Matthíasson

Keflavík 5-0 Björninn
1-0 Josep Arthur Gibbs
2-0 Ignacio Heras
3-0 Ignacio Heras
4-0 Jóhann Þór Arnarsson
5-0 Ignacio Heras

Völsungur 1-1 Þór (framlenging að hefjast)
0-1 Sigurður Marinó Kristjánsson
1-1 Sæþór Olgeirsson

Ýmir 1-4 ÍR

Hvíti Riddarinn 0-1 Selfoss

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga
433Sport
Í gær

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta
433Sport
Í gær

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“