fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Vill ekki sjá soninn semja við Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júní 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Dwight McNeil, leikmanns Burnley, hefur varað leikmanninn við því að ganga í raðir Manchester United.

McNeil er 20 ára gamall en hann er orðinn fastamaður á Turf Moor og er orðaður við önnur félög.

Það er þó of snemmt fyrir strákinn að taka stóra skrefið samkvæmt föður hans sem vill sjá hann áfram í Burnley.

,,Hann er að standa sig mjög vel. Það væri best fyrir hann að vera um kyrrt og halda áfram,“ sagði McNeil eldri.

,,Það er betra en að fara í topplið til að sitja á bekknum og fá smjörþefinn af því að spila. Hann verður að halda áfram og hlusta á þjálfarana.“

,,Ég trúi því að með bætingu þá geti hann spilað fyrir topplið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa