fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Arsenal virðist stefna á fimmta sætið

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júní 2020 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno, markvörður Arsenal, segir að liðið stefni á að ná fimmta sæti deildarinnar á þessu tímabili.

Arsenal er í níunda sæti deildarinnar eins og er, fimm stigum á eftir Manchester United í fimmta sæti.

Fimmta sætið gæti dugað fyrir Meistaradeildarsæti eftir tveggja ára keppnisbann Manchester City.

,,Ég vona að við getum komist í Evrópusæti, við útilokum ekki Meistaradeildina því við gætum náð fimmta sæti – það gæti dugað vegna stöðu Manchester City,“ sagði Leno.

,,Við vorum í ágætis formi fyrir hlé og vonandi getum við haldið uppteknum hættu og náð Evrópusæti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn