fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Segir að Sanchez hafi verið óheppinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júní 2020 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez hefur verið óheppinn hjá Inter Milan að sögn Samuel Eto’o, goðsögn félagsins.

Sanchez var lánaður til Inter fyrir leiktíðina frá Manchester United en hann hefur lítið sannað á Ítalíu.

,,Alexis hefur verið óheppinn á þessu tímabili vegna meiðsla,“ sagði Eto’o.

,,Það er ekki hægt að efast um gæðin hans. Hann er leikmaður sem getur alltaf gert gæfumuninn.“

,,Hann er öðruvísi sóknarmaður, hann hreyfir sig öðruvísi og er hættulegur einn gegn einum. Það er eðlilegt að þetta taki tíma fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn