Knattspyrnumaðurinn Roy Keane hefur það orð á sér að vera harðhaus og er kannski alltaf brosandi út að eyrum.
Peter Crouch fyrrum knattspyrnumaður hefur gaman af því og hefur sjálfur sagt frá samskiptum sínum við Keane. Augnaráð frá Keane varð til þess að Crouch seldi sportbíl sem hann átti.
That Peter Crouch Podcast er vinsæll hlaðvarpsþáttur og Keane bað þá hugrökku um að senda sér myndir, þar átti hann við fólk sem hefur þorað að biðja um mynd af sér með Keane.
Crouch birti svo allar myndirnar og hafði gaman af en eins og sjá má á myndunum hér að neðan.
Keane er án starfs í dag eftir misjafnt gengi í þjálfun en hann átti frábæran feril sem leikmaður.