Félögin í ensku úrvalsdeildinni stefna að því að styðja rækilega við Black Lives Matter hreyfinguna þegar boltinn rúllar af stað.
Black Lives Matter hefur látið í sér heyra síðustu daga og vikur eftir að George Floyd lést í vörslu lögreglu. Nöfn leikmanna á treyjum munu því hverfa í eina umferð og þar mun standa Black Lives Matter.
Deildin hefur samþykkt þetta og nú er beðið eftir leyfi þess efnis að þetta verði gert.
Deildin mun einnig bera merki NHS sem er heilbrigðiskrefi Bretlands og þakka þeim fyrir þeirra starf á tímum kórónuveirunnar.
Mikil umræða hefur verið um hvernig deildin getur stutt við Black Lives Matter hreyfinguna sem hefur látið í sér heyra og vill útrýma fordómum í garð svartra.
Premier League clubs also agreed a #BlackLivesMatter badge will be displayed on the front of matchday shirts alongside an #NHS badge. For the 1st round of games, player names will be removed from the back of shirts & replaced with Black Lives Matter #ProjectRestart @TheAthleticUK https://t.co/hRHkcB6bQN
— David Ornstein (@David_Ornstein) June 11, 2020