fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Arnór Gauti kvittaði undir í Lautinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. júní 2020 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir samdi í dag við Arnór Gauta Jónsson en samningurinn er út tímabilið 2023.

Arnór Gauti er fæddur árið 2002 og spilar sem varnarmaður. Hann hefur spilað 4 leiki með yngri landsliðum Íslands.

Arnór Gauti, sem er uppalinn í Aftureldingu, hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 28 leiki í fyrir meistaraflokki Aftureldingar í deild og bikar og skorað í þeim eitt mark.

„Knattspyrnudeild Fylkis vill þakka Aftureldingu fyrir samskiptin vegna félagaskipta leikmannsins,“ segir á vef Fylkis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Neytendur
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja reyna að losna við Emi Martinez í sumar

Vilja reyna að losna við Emi Martinez í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu