fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool á leið í Garðabæ?: Viðbrögð Gumma Ben – „Guð hjálpi manni“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. júní 2020 21:39

© 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Gauti Emilsson fyrrum leikmaður Liverpool og FH gæti verið að taka fram skóna og spila með Stjörnunni. Frá þessu sagði Guðmundur Benediktsson á Stöð2 Sport í kvöld.

Kristján Gauti hætti í knattspyrnu árið 2016 þá 23 ára gamall þegar hann lék með NEC í Hollandi

Kristján getur spilað sem framherji eða framliggjandi miðjumaður en hann er 27 ára gamall í dag. Á besta aldri en hefur ekkert spilað í fjögur ár.

„Ég hef heyrt þetta að Kristján Gauti sé að taka fram skóna, þetta er saga sem ég hef heyrt. Guð hjálpi manni að taka fram skóna eftir fjögur ár í dvala,“
sagði Guðmundur Benediktsson

Kristján fór ungur að árum til Liverpool og þótti mikið efni en var talsvert meiddur áður en hann hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“