fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Margir furða sig á breytingunni í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. júní 2020 21:03

Víkingar sakna Kára.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti talsverða athygli fyrr í dag þegar mótanefnd KSÍ hefur samþykkt ósk Víkings R. um að leikur þeirra gegn Fjölni verði seinkað um einn dag. Af þessum sökum færist leikur HK og FH þar til síðar sama dag.

Pepsi Max deild karla
Víkingur R. – Fjölnir
Var: Sunnudaginn 14. júní kl. 18:00 á Víkingsvelli
Verður: Mánudaginn 15. júní kl. 18:00 á Víkingsvelli

Margir eru á því að þetta sé einkennileg tímasetning, nokkrum dögum fyrir fyrstu umferð. „Getur einhver útskýrt fyrir mér ástæðu þess að lið geti bara fært leik sinn örfáum dögum áður en leikurinn á að fara fram?,“ skrifar Guðmundur Benediktsson á Twitter í kvöld.

Ástæðan fyrir því að KSÍ gaf leyfi fyrir þessu er að á mánudag breytast fjöldatakmarkanir vegna kórónuveirunnar, úr 200 í 500 manns á sama stað. Víkingar geta bara selt miða í tvö hólf á velli sínum og koma því þúsund manns á völlinn en ekki 400. „Við eigum ekki gott með að vera með meira en tvö hólf í stúkunni okkar. Það hefðu því getað verið 2×200 manns en í staðinn geta verið 2×500 á leiknum,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings við Vísir.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa