fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Svarar loks fyrir rætnar sögur um hann og dóttur stjórans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha gekk í raðir Manchester United árið 2013 frá Crystal Palace og margir áttu von á miklu. Sir Alex Ferguson gerði það að sínum síðustu viðskiptum sem stjóri félagsins að kaupa Zaha.

Ferguson ákvað svo að hætta og þegar Zaha kom til United var David Moyes stjóri félagsins. Hann fékk fá tækifæri og sögusagnir um að hann hefði sofið hjá dóttur Moyes flugu út um allt. „Enginn hjá félaginu ræddi þetta við mig, ég vissi ekkert hvernig ég átti að tækla þetta,“ sagði Zaha sem er í dag einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

„Ég man eftir því að hafa sett Twitter færslu um að þetta væru bjánalegar sögusagnir. Þetta var orðið of mikið, ég varð að segja eitthvað. Starfsfólk félagsins fór að segja mér að þetta hafi verið rangt, þau hjálpuðu mér ekkert.“

Zaha leið illa að heyra allar þessar sögur. „Ég stóð einn í þessu og leið ekki vel, fólk var að segja að ég hefði sofið hjá dóttur stjórans. Sökum þess átti ég að vera á bekknum“

„Þetta hélt svo lengi áfram, ég bjóst alltaf við því að Moyes myndi ræða málið við mig. Ég fæ enn fólk í dag sem spyr mig að þessu, ég hitti dóttur hans aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa