fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Svarar loks fyrir rætnar sögur um hann og dóttur stjórans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha gekk í raðir Manchester United árið 2013 frá Crystal Palace og margir áttu von á miklu. Sir Alex Ferguson gerði það að sínum síðustu viðskiptum sem stjóri félagsins að kaupa Zaha.

Ferguson ákvað svo að hætta og þegar Zaha kom til United var David Moyes stjóri félagsins. Hann fékk fá tækifæri og sögusagnir um að hann hefði sofið hjá dóttur Moyes flugu út um allt. „Enginn hjá félaginu ræddi þetta við mig, ég vissi ekkert hvernig ég átti að tækla þetta,“ sagði Zaha sem er í dag einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

„Ég man eftir því að hafa sett Twitter færslu um að þetta væru bjánalegar sögusagnir. Þetta var orðið of mikið, ég varð að segja eitthvað. Starfsfólk félagsins fór að segja mér að þetta hafi verið rangt, þau hjálpuðu mér ekkert.“

Zaha leið illa að heyra allar þessar sögur. „Ég stóð einn í þessu og leið ekki vel, fólk var að segja að ég hefði sofið hjá dóttur stjórans. Sökum þess átti ég að vera á bekknum“

„Þetta hélt svo lengi áfram, ég bjóst alltaf við því að Moyes myndi ræða málið við mig. Ég fæ enn fólk í dag sem spyr mig að þessu, ég hitti dóttur hans aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina