fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Guðmundur Steinn í KA

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. júní 2020 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir hjá KA og tekur slaginn með liðinu í Pepsi Max-deild karla. Þetta hefur 433.is fengið staðfest. Guðmundur kom til Akureyrar í dag og hefur skrifað undir.

Guðmundi er ætlað að fylla skarð Elfars Árna Aðalsteinssonar sem verður ekki með í ár vegna meiðsla.

Guðmundur Steinn Hafsteinsson skrifaði undir hjá Rot-Weiss Koblenz, í fjórðu efstu deild Þýskalands í upphafi árs. Guðmundur var án félags eftir að samningur hans við Stjörnuna rann út.

Guðmundur er stór og stæðilegur framherji en hann var mest í aukahlutverki í Garðabænum.

HK, Fjölnir og fleiri lið höfðu áhuga á að fá Guðmund en hann ólst upp í Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“