fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Tottenham áfram eftir frábæran leik í bikarnum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 3-2 Southampton
1-0 Jack Stephens(sjálfsmark, 12′)
1-1 Shane Long(34′)
2-1 Lucas(78′)
2-2 Danny Ings(72′)
3-2 Heung-Min Son(víti, 87′)

Tottenham er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir leik við Southampton í kvöld.

Það var fjörugur leikur á dagskrá í kvöld en það voru heimamenn sem höfðu að lokum betur, 3-2.

Staðan var 1-1 eftir fyrri hálfleikinn en Jack Stephens skoraði fyrsta sjálfsmark fyrir gestina áður en Shane Long jafnaði metin.

Danny Ings skoraði svo annað mark Southampton á 72. mínútu en sú forysta entist í sex mínútur eftir jöfnunarmark Lucas Moura.

Undir lok leiksins fékk Tottenham svo vítaspyrnu og úr henni skoraði Heung-Min Son til að tryggja farseðilinn í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð