fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Tottenham átti ekki séns í Bale: Eiga þessa peninga ekki til

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham átti ekki einn einasta möguleika á því að fá Gareth Bale frá Real Madrid í janúar, félagið hefur ekki efni á að borga laun hans.

Bale er sagður þéna nálægt 600 þúsund pund á viku og slík laun mun Tottenham seint borga.

Bale er ekki í uppáhaldi hjá Zinedine Zidane en hann vill ekkert fara á meðan ekkert félag getur borgað honum þessi laun.

,,Levy fór mögulega til Real Madrid en það er ekki mitt að svara því,“ sagði Jonathan Barnett, umboðsmaður Bale

,,Bale er mjög ánægður hjá Real Madrid, það eru fá félög sem hafa efni á því að greiða þessi laun.“

,,Það er eðlilegt að fólk tali um að gefa eftir peninga, þetta snýst ekki bara um peninga. Þetta snýst um lífistíl og börnin hans, þau hafa alist upp í Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð