fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Jurgen Klopp tók við hjá Liverpool árið 2015 var útlitið hjá félaginu ekki bjart. Klopp byrjaði ekkert alltof vel í starfi en hefur náð sínu fram.

Klopp hefur unnið hálfgert kraftaverk, hann hefur breytt Liverpool úr miðlungsliði í eitt besta lið Evrópu. Liverpool vann Meistaradeildina í fyrra og er að fara að vinna ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 30.

Þegar Klopp tók við var leikmannahópur Liverpool metinn á 360 milljónir punda, það var Forbes sem mat liðið.

Í dag er leikmannahópur Liverpool metinn á 1,83 milljarð punda. Hækkun um 500 prósent, hreint magnað.

,,Klopp kaupir ekki stórstjörnur, hann býr þær til,“ sagði Jamie Carragher á dögunum og hefur líklega rétt fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?