fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Guardiola: Messi er besta tían, nían, sjöan, sexan og fimman

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það sé engin spurning um það hver sé besti leikmaður heims.

Guardiola var spurður að þessu eftir 6-1 sigur á Aston Villa í gær þar sem Sergio Aguero skoraði þrennu.

Þrátt fyrir að vera hrifinn af Aguero þá kemst hann ekki nálægt Lionel Messi, leikmanni Barcelona, að söögn Guardiola.

,,Sá besti er Messi. Messi er besta nían, tían, ellefan, sjöan, fimman og fjarkinn,“ sagði Guardiola.

,,Sergio tilheyrir hinum hópnum og þar er hann við toppinn. Ég hef sagt það margoft, hann mun skora mörk deyjandi, það er hans hæfileiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá