fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Firmino þarf að finna sér nýtt sæti í búningsklefa Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takumi Minamino, leikmaður Liverpool, hefur fengið pláss Roberto Firmino í búningsklefanum.

Frá þessu greina enskir miðlar en Minamino skrifaði undir samning við félagið á dögunum.

Hann kom til Liverpool frá RB Salzburg í byrjun janúar og er að kynnast nýju liðsfélögum sínum.

Liverpool hefur gefið Minamino sæti á milli Naby Keita og Sadio Mane í klefanum en þar sat áður Firmino.

Það sama gerðist með Keita og Fabinho þegar þeir sömdu en Jurgen Klopp vill að allir leikmenn tali sín á milli.

Keita og Mane léku báðir í Austurríki á sínum tíma og tala því sama tungumál og Japaninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum