fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Gríðarlegt áfall fyrir Aston Villa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. janúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Heaton og Wesley leikmenn Aston Villa verða báðir frá út tímabilið vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir gegn Burnley á fyrsta degi ársins.

Báðir fóru af velli í leiknum og rannsóknir hafa leitt í ljós, að báðir eru alvarlega meiddir á hné.

Wesley er dýrasti leikmaður Aston Villa og Heaton einn sá mikilvægasti, um er að ræða gríðarlegt áfall fyrir lið í fallbaráttu.

Báðir komu til Vlla í sumar en félagið berst fyrir lífi sínu í deildinni og gæti þurft að versla leikmenn nú í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum