fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Viðurkennir að vandræði Arsenal tengist stjóranum ekki: ,,Andlega hliðin okkar er vandamálið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2019 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno, markvörður Arsenal, segir að vandamál liðsins séu ekki vegna þjálfarans Freddie Ljungberg eða fyrrum þjálfara liðsins, Unai Emery.

Arsenal tapaði 3-0 heima gegn Manchester City í gær og var langt frá því að vera sannfærandi í tapinu.

,,Eftir fjórar eða fimm mínútur þá var þessi leikur búinn. Í fyrri hálfleik áttum við þetta skilið,“ sagði Leno.

,,Við snertum ekki boltann í seinni hálfleik og gátum ekki skapað færi. Við verðum að viðurkenna að það er munur á okkur og toppliðunum.“

,,Við erum með gæði en þegar þú horfir á leikina þá sérðu að það vantar allan kraft og við erum ekki að hugsa skýrt.“

,,Ég held ekki að þjálfarinn sé vandamálið, það þurfa allir að horfa á sig og vera hrienskilnir. Ég held að andlega hliðin sé helsta vandamálið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum