fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433

Gæti elt pabba sinn og samið við Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vill fá markvörðinn Freddie Woodman frá Newcastle í sumar samkvæmt enskum miðlum.

Um er að ræða 22 ára gamlan markvörð en Arsenal vill fá hann til að taka við af Petr Cech sem er að hætta.

Newcastle Chronicle segir að Woodman sé einn af sex leikmönnum sem muni yfirgefa félagið í sumar.

Woodman á aðeins 12 mánuði eftir af samningi sínum og gæti farið ódýrt til Arsenal ef félagið vill fá hann.

Pabbi Woodman vinnur einmitt hjá Arsenal en hann starfar í akademíu félagsins og þjálfar markverði.

Woodman er hluti af U21 landsliði Englands en er ekki aðalmarkvörður Newcastle og fær lítið að spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Chelsea viðurkennir að Ronaldo sé fyrirmyndin – Nefnir þrjá aðra

Stjarna Chelsea viðurkennir að Ronaldo sé fyrirmyndin – Nefnir þrjá aðra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju
433Sport
Í gær

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid