fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Þvílíkt húsráð: Þetta er ástæðan fyrir því að þú þarft að elda hamborgara með ísmola

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 18:00

Svínvirkar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hamborgarar eru vinsæll og einfaldur matur sem hægt er að leika sér endalaust með. Eftir að við lásum um eftirfarandi húsráð breyttist líf okkar – allavega þegar að kemur að hamborgurum.

Safaríkur borgari.

Það er nefnilega þjóðráð að setja smá ísmola ofan á hamborgarabuffið áður en þú steikir það eða grillar. Ísmolinn bráðnar ofan í kjötið og tryggir að borgarinn sé safaríkur og verði ekki þurr.

Þetta ráð kemur úr smiðju MasterChef-dómarans Graham Elliot sem veit klárlega hvað hann syngur. Einfalt ráð sem allir geta apað eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa