fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Allar líkur á að Fellaini fari frá United á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að selja Marouane Fellaini til Kína ef marka má enska fjölmiðla nú í dag.

Sagt er að Fellaini hafi komið á æfingasvæði United í dag til að reyna að fá félagaskptin í gegn.

Nafnið á liðinu í Kína er ekki nefnt en sagt að stjórnendur félagsins séu komnir til Manchester.

Þar eru þeir að reyna að klára samning við Ed Woodward stjórnarformann Manchester United um kaupverðið.

Fellaini er ekki í plönum Ole Gunnar Solskjær en hann fékk nýjan samning hjá félaginu síðasta sumar.

Fellaini hefur verið í fimm og hálft ár hjá United en hann var fyrsti leikmaðurinn sem var keyptur eftir að Sir Alex Ferguson hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina